VM - Lögmenn

Created by Baldur Guðmundsson, Modified on Wed, 22 Feb, 2023 at 10:28 AM by Baldur Guðmundsson

Lögmenn Jónas Þór sf. eru lögmenn VM og sinna lögfræðilegum verkefnum fyrir félagið og félagsmenn þess.

Lögmennirnir eru Jónas Þór Jónasson hrl. og Sigrún Ísleifsdóttir hdl.

Félagsmönnum gefst kostur á viðtali við lögmennina án endurgjalds. Þeir geta snúið sér til VM eða beint til stofunnar telji þeir sig þurfa á þjónustu lögmanna að halda. Ekki þarf að panta tíma sérstaklega. Komi til frekari vinnu lögmannanna er félagsmönnum veittur afsláttur af lögfræðikostnaði.

Lögmannsþjónusta fyrir félagsmenn VM er ekki einungis vegna launa- og kjaramála félagsmanna, heldur einnig vegna annarra mála sem upp kunna að koma, til dæmis vegna umferðar- og vinnuslysa, sem lögmennirnir hafa mikla reynslu af.

Lögmannsstofan hefur aðsetur á sömu hæð og félagið að Stórhöfða 29 í Reykjavík. Sími 562-9066.

Einnig má senda fyrirspurnir í tölvupósti á netföngin jj@vm.is og sigrun@vm.is.

 

Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article